top of page
Dumming

Persónulegt tónlistarnám

sniðið að hverjum nemenda fyrir sig 

  Markmið 

Að auka fjölbreytni í tónlistarkennslu, gefa sem flestum tækifæri til söng- og hljóðfæranáms og samspils og auka þannig menntun og færni fólks á tónlistarsviðinu. Við leggjum áherslu á að nemendur fái tækifæri til að læra á sínum eigin forsendum, sjálfum sér og öðrum til ánægju.
 

 Nám í boði   

Gítar / rafgítar
Rafbassi
Píanó/hljómborð

Fiðla
Trommur (trommusett) slagverk
Söngur
Harmónika
Klarinett
Saxófónn
         ...og flest annað sem ykkur dettur í hug! 

  Kennslutilhögun   

Kennt er í formi námskeiða sem standa yfir í 12 vikur á haustönn og 12 vikur á vorönn.

Kennt er 30 mínútna einkatíma einu sinni í viku
Önnin kostar kr. 60.000. 
Námið hentar bæði byrjendum og þeim sem lengra eru komnir. 


 

bottom of page